V-Húnavatnssýsla

Aron Óli hitti Magna

    Það hljóp á snærið hjá Aroni Óla í gær þegar hann hitti megapopp- og rokkarann Magna Ásgeirsson.       Aron Óli var staddur ásamt mömmu sinni í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem verið var að úthluta...
Meira

Mikilvægt að fjarlægja grýlukerti og snjóhengjur

Spáð er hlýnandi veðri næstu tvö dagana og á föstudag gæti farið að rigna. Feykir.is hafði samband við Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjón á Sauðárkróki, og forvitnaðist um hvað hafa beri í huga hlýni skyndilega efti...
Meira

Tæpar 19 milljónir til 33 aðila

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði þrjátíu og þremur aðilum verkefnastyrki við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær.   Alls bárust umsóknir frá 48 aðilum og samtals var óskað eftir tæpum 47 m...
Meira

Líf og fjör í Árgarði

Börnin á Ásgarði fengu á dögunum kynningu á gítar og gítarleik. Það var Elínborg sem heimsótti krakkana og kynnti hljóðfærið. Elínborg spilaði undir söng krakkanna og leyfði þeim að hlusta á tónlist með gítarspili í...
Meira

Hópefli hjá Húnaþingi vestra

Hluti þjónustustofnanna í Húnaþingi vestra verða lokaðar miðvikudaginn 29. október næst komandi vegna hvata og hópeflisferða starfsfólks.   Stofnanirnar verða lokaðar frá 12 á hádegi og eru það Skrifstofa Húnaþings vestra...
Meira

232 milljónir úr Jöfnunarsjóði til Norðurlands vestra

Rúmar 232 milljónir renna til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra úr aukaúthlutun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga en úthlutað verður úr sjóðnum fyrir þessi mánaðarmót. Alls munu 1.400 milljónir króna renna til sveitarfélaganna...
Meira

Þytur hlýtur æskulýðsbikarinn

Hestamannafélagið Þytur í Vestur-Húnavatnssýslu hlýtur æskulýðsbikar LH fyrir árið 2008. Er það einróma álit að æskulýðsstarfið í félaginu hafi verið til fyrirmyndar. Sigrún Kristín Þórðardóttir, formaður Þyts, t
Meira

Veiðimenn úr Húnaþingi vestra greiða lægra veiðigjald en aðrir

Samþykkt var hjá Byggðaráði Húnaþings vestra að veiðimenn úr Húnaþingi vestra sem ætla á rjúpnaveiðar greiði lægri veiðigjald en aðrir á umráðasvæði sveitarfélagsins.   Veiðimenn með lögheimili í Húnaþingi vestr...
Meira

Léttir til í kvöld

Það er allt á kafi í snjó og í morgun mátti sjá börn og fullorðna vaða snjóinn í hné og sumum tilfellum langt upp fyrir mitti á leið sinni til vinnu og skóla. Veðurspáin hljóðar upp á norðan 5-10 m/s og skýjuðu með köf...
Meira

Vilja viðræður um aðild að Evrópusambandinu

Stjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi telur að hefja beri strax viðræður um aðild Íslendinga að Evrópusambandinu. Jafnframt krefst stjórnin uppgjörs við þá efnahags- og peningamálastefnu sem verið hef...
Meira