V-Húnavatnssýsla

Hlákan mætt á svæðið

Nú þegar hitinn hefur rokið upp og snjórinn bráðnar hratt er bráðnauðsynlegt að hreinsa frá niðurföllum svo ekki fari illa. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi hláku eða suðvestan 15-25 m/s en 13-20 í kvöld. Dálítil rigni...
Meira

Bankaútibúum fækkar ekki að sinni

Nýi Landsbankinn gaf það út í síðustu viku að starfsfólk í útibúum á landsbyggðinni héldi störfum sínum og það sama virðist vera upp á teningnum í Nýja Kaupþingi.   Í Nýja Kaupþingi hefur staða útibúa á landsbygg
Meira

Botnar í Norðnáttinni

 Vefurinn Norðanátt var með smá keppni í hugarleikfimi fyrr í mánuðinum sem nefndist Botnaðu nú. Hafa nú verið birtir nokkrir botnar sem hafa borist.   Nánar er hægt að sjá aðsenda botna hér.
Meira

35 á atvinnuleysiskrá

35 einstaklingar eru á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í dag 31 október. 15 karlar og 20 konur. Hefur atvinnulausum fjölgað um einn síðan 21. október. Hlutfallslega eru flestir á skrá á Siglufirði, Hofsós og Skagaströnd. Ei...
Meira

Þytur með Íslandsmót 2010

  Á þingi Landssambands hestamannafélaga sem haldið var á Kirkjubæjarklaustri um síðustu helgi var ákveðið að Íslandsmót barna og unglinga árið 2010 verði haldið hjá hestamannafélaginu Þyti í Húnaþingi.   Annars er undir...
Meira

Slabb um helgina

Ekki var loftvogin burðug í morgun enda spáin suðvestan 13- 20 m/s og dálítil rigning af og til í dag. Hálka er á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og á Þverárfjalli en annars hálkublettir. Á morgun er gert ráð fyrir bjartviðri og sí...
Meira

Lomberkennsla á Hvammstanga

Nú í oktober hófst í Bókasafni Húnaþings vestra kennsla í að spila LOMBER sem er gamallt Spil en allt of fáir hafa spilað. Markmiðið með kenslunni er að sem flestir læri þetta skemmtielga spil. Það er Menningarráð SSNV sem ...
Meira

Sýndu hvað í þér býr

Ungmennafélag Íslands í samvinnu við Bændasamtök Íslands og Kvenfélagasamband Íslands standa fyrir félagsmálafræðslu um land allt í vetur undir yfirskriftinni ,,Sýndu hvað í þér býr.“ Þessir aðilar skrifuðu í dag undir ...
Meira

Íbúar hvattir til samstöðu

Byggðarráð Húnaþings vestra hefur sent frá sér yfirlýsingu sökum þess ástands sem skapast hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar. Er þar meðal annars áréttað að sveitarfélagið skuldi ekki neitt í erlendri mynt auk þess að haf...
Meira

Reglur um rjúpnaveiði í V-Hún

Búið er að gefa út hvernig fyrirkomulag skuli vera um rjúpnaveiði á tilteknum jörðum og afréttum í eigu Húnaþings vestra ásamt hluta Víðidalsfjalls, sem er í einkaeigu (sbr. svæði 1) og verður með eftirfarandi hætti hausti
Meira