Glúmur Baldvinsson skipar oddvitasæti fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.03.2021
kl. 08.40
Í tilkynningu frá Frjálslynda lýðræðisflokknum kemur fram að Glúmur Baldvinsson muni skipa oddvitasæti fyrir Frjálslynda lýðræðisflokkinn (X-O) í komandi alþingiskosningum. Glúmur er með BA gráðu í stjórnmálafræði og hagfræði frá Háskóla Íslands, MSc gráðu í alþjóðasamskiptum og evrópufræðum frá London School of Economics og MA gráðu í alþjóðasamskiptum og alþjóðaviðskiptum frá University of Miami.
Meira