Prófkjör hjá sjálfstæðismönnum í Norðvesturkjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.03.2021
kl. 14.23
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi ákvað á fundi sínum laugardaginn 20. mars að viðhafa prófkjör við uppröðun á framboðslista flokksins í kjördæminu dagana 16. og 19. júní nk. Haraldur Benediktsson, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Teitur Björn Einarsson hafa öll lýst yfir framboði.
Meira