Rakel og Harri Karlson – Leiðari Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
17.03.2021
kl. 11.59
Mörg ævintýrin hafa skemmt fólki um allan heim í gegnum aldirnar og ekki síst um hinar ýmsu almúgastúlkur sem á endanum giftust konungsonum eftir ýmis misalvarleg atvik. Nærtækt dæmi er ævintýrið um Öskubusku sem átti fremur leiðigjarna ættingja er lögðu hana í grimmt einelti. En eins og í góðu ævintýri höguðu örlögin því þannig að hún kynntist prinsinum fagra að endingu og þau lifðu hamingjusöm upp frá því.
Meira