Frambjóðendur Norðvesturkjördæmis í sviðsljósinu - Sigurlaug Gísladóttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.09.2021
kl. 16.08
Sigurlaugu Gísladóttur þekkja íbúar á Norðurlandi vestra sem verslunarmann í blóma og gjafavöruversluninni Húnabúð á Blönduósi en þar er einnig boðið upp á kaffi og heimabakað bakkelsi. Auk þess að vera verslunarmaður tekur Sigurlaug fram að hún sé einnig móðir, þegar spurt er um stöðu hennar í samfélaginu.
Meira
