Smá rumpa um páskana - Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.03.2021
kl. 09.00
Föstudaginn 5. mars kl 14:00 mættu átta félagar til fundar í Veðurklúbbnum á Dalbæ og spáðu fyrir veðrinu í mars. Í skeyti Dalbæinga kemur fram að fundarmenn hafi verið sáttir með veðrið í febrúar sem var þó heldur hlýrra en þeir áttu von á.
Meira