Gangbrautarvörðurinn á Hvammstanga fær alvöru stöðvunarmerki
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
28.03.2019
kl. 08.01
Starfsmenn Tengils komu færandi hendi í Grunnskóla Húnaþings vestra í síðustu viku og gáfu skólanum stöðvunarmerki fyrir gangbrautarvörðinn. Höfðu þeir tekið eftir því að einhverjir ökumenn virtu gangbrautarvörð að vettugi þegar nemendur nálguðust gangbrautina.
Meira
