Hestamenn slá botninn í Sæluvikuna
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
01.05.2025
kl. 13.51
Það fer vel á því að Sæluviku Skagfirðinga endi á hátíð hestamanna en á laugardaginn verður sýningin Tekið til kostanna í Reiðhöllinni Svaðastöðum og hefst kl. 19:00. Kvöldið áður dregur til tíðinda í Mesitaradeild KS þegar lokamótið fer fram í Svaðastaðahöllinni en keppt verður í tölti og Fluguskeiði. Þessu má auðvitað ekki nokkur maður missa af. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Sigurlínu Erlu Magnúsdóttur sem stjórnar þessu öllu saman.
Meira