Valli fékk Húnabyggðarpeysuna prjónaða í sínum lit
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
03.10.2025
kl. 11.26
„Hér vinna bara snillingar! Ef maður kemur með smá hugmynd þá er búið að framkvæma hana áður en maður veit af,“ segir jákvæðasti Húnvetningur vorra tíma eftir að hafa fengið prjónaða á sig forláta Húnabyggðarpeysu í sínum lit – þessum rauða. Hér erum við að sjálfsögðu að tala um Valli Húnabyggð eins og hann merkir sig á Facebook – áður Valli Blönduósi.
Meira
