Fækkun opinberra stöðugilda á Norðurlandi vestra veldur áhyggjum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
01.10.2025
kl. 09.21
Á fundi stjórnar SSNV í síðustu viku var lögð fram skýrsla útgefin af Byggðastofnun um miðjan síðasta mánuð varðandi þróun í fjölda ríkisstarfa á Íslandi. Skýrsla sem þessi hefur verið gefin út á tveggja ára fresti og sýna niðurstöður hennar stöðuna í lok árs 2024. Það vekur athygli að á meðan ríkisstörfum fjölgaði um 538 á landsvísu á árunum 2023-2024 þá fækkaði þeim á sama tíma um tíu á Norðurlandi vestra.
Meira
