Heilasprotar og Hugaldin | Rúnar Kristjánsson skrifar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Lokað efni
11.03.2025
kl. 12.04
Rúnar Kristjánsson frá Skagaströnd er flestum duglegri við að setja saman vísur og ljóð og sendir Feyki til birtingar. Reglulega smalar hann nokkrum vísum saman í skjal, kannski á mánaðarfresti eða svo, og nú hefur Feykir fengið leyfi frá honum til að birta þá þætti hér á Feykir.is eftir að þeir hafa birst í pappírsútgáfu Feykis.
Meira