Anna María Magnúsdóttir ráðin forstöðumaður heimilis fyrir fatlað fólk á Blönduósi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
12.03.2025
kl. 11.12
Anna María Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns heimilis fyrir fatlað fólk á Blönduósi. Anna María er með sjúkraliðapróf og hefur lokið námi í skrifstofuskóla Farskóla Norðurlands vestra.
Meira