Hátt í áttatíu landanir sl. tvær vikur á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
12.11.2024
kl. 08.53
Því miður var ekkert pláss fyrir aflafréttir í Feykisblöðunum sl. tvær vikur en í staðinn mæta þær á vefinn, öllum til mikillar gleði. Það er helst að frétta að 15 bátar lönduðu í Skagastrandarhöfn hátt í 817 tonnum í 62 löndunum.
Meira