Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu auglýsir laust starf
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.01.2021
kl. 13.12
Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í samstarfi við Héraðsbókasafn Austur-Húnavatnssýslu. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tengist að mestu skjalamálum og skjalavinnslu undir leiðsögn héraðsskjalavarðar, en einnig afgreiðslu á bókasafni.
Meira