Glæponssynir frá Hæli sigursælir á hrútasýningu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
05.10.2020
kl. 09.57
Fjárræktarfélag Sveinsstaðahrepps hélt hrútasýningu í Hvammi í Vatnsdal sl. fimmtudagskvöld. Tveir hrútar undan Glæponi frá Hesti hrepptu fyrstu sæti í flokki mislitra og hyrndra og komu báðir frá Hæli. Besti hrútur sýningarinnar kom hins vegar frá Hofi.
Meira
