Jólabasar í Skagabúð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.11.2018
kl. 08.20
Jólabasar kvenfélagsins Heklu verður haldinn í Skagabúð sunnudaginn 2. desember kl. 14-17. Þar verður ýmislegt til sölu, s.s. jólakort og pappír, gott úrval af heimaunninni vöru og handverki. Heitt súkkulaði og meðlæti selt á 1.000 kr. fyrir eldri en 12 ára, 500 kr. fyrir 7-12 ára og frítt fyrir 6 ára og yngri.
Meira