Samkeppni um viðskiptahugmyndir í Húnaþingum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.11.2018
kl. 09.58
Verkefninu Ræsing Húnaþinga hefur nú verið hleypt af stokkunum með því að Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samvinnu við sveitarfélögin í Húnaþingum, efna til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Húnaþingum og er einstaklingum, hópum og fyrirtækjum boðið að sækja um þátttöku í verkefninu.
Meira