Kaldalóns á Blönduósi í kvöld
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
02.11.2018
kl. 09.34
Kómedíuleikhúsið verður á ferðinni á Blönduósi í kvöld, föstudag 2. nóvember, og sýnir hinn vinsæla leik, Sigvaldi Kaldalóns, í félagsheimilinu klukkan 20:00. Leikurinn var frumsýndur árið 2013 og naut mikilla vinsælda og snýr nú aftur á svið og hefur meðal annars verið sýndur í Hannesarholti í Reykjavík undanfarið við góðra undirtektir.
Meira