Gerir það besta úr öllu -Áskorandinn Bjarki Benediktsson Breiðavaði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
28.04.2018
kl. 08.53
Nú lét ég plata mig. Að skrifa hugleiðingar sínar á blað er ákveðin áskorun þegar maður veit ekkert hvað maður á að skrifa um. Nú myndi Zophonías vinur minn í Hnausum hnussa og segja „og þú sem ert alltaf kjaftandi“.
Meira
