Nýtt skipurit á fjölskyldusviði sveitarfélagsins Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
12.05.2018
kl. 10.13
Þann 2. maí barst mér tölvupóstur þar sem tilkynnt var um nýtt skipurit fyrir fjölskyldusvið sveitarfélagsins Skagafjarðar, breytingar sem tóku gildi 1. maí. Tilgangur breytinganna er sagður vera að samþætta þjónustu sem veitt er á fjölskyldusviði. Staða sviðsstjóra og fræðslustjóra sem áður var eitt stöðugildi er gerð að tveimur og búin er til staða verkefnastjóra sem á að sinna ýmsum verkefnum.
Meira
