Aðsent efni

Thierry Henry hefur alltaf verið minn maður

Liðið mitt - Viðar Ágústsson
Meira

Afmælisgjöfin

Áskorandapenninn - Herdís Harðardóttir Hvammstanga
Meira

„Afi kallaði hann alltaf Scholes litla“

Liðið mitt Sædís Bylgja Jónsdóttir
Meira

Herra Klopp að búa til skemmtilegt lið

Liðið mitt - Kristján Grétar Kristjánsson
Meira

Mismunun á sér mörg andlit, að fara í sund er bara fyrir suma

Aðsent - Þuríður Harpa Sigurðardóttir
Meira

Kæru Skagfirðingar

Tilefni þessa stutta pistils er hvatning. Hvatning til ykkar sem hafið með umönnun barna að gera. Börnin eru það dýmætasta í þessum heimi. Upp á þau þarf að passa. Samvistir við foreldra og ástvini skipta miklu fyrir eðlilegan þroska og andlega vellíðan barna. Því er vert að huga að því hvernig hægt sé að auka þessar samvistir eins og hægt er. Ég vil hér kasta fram einni hugmynd.
Meira

Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur frestað lengur

Liðið mitt - Viktor Guðmundsson
Meira

„Alltaf náði ég að pota boltanum í markið“

Liðið mitt Tómas Guðmundsson
Meira

Náði að sannfæra litla bróður um að Chelsea væri liðið fyrir hann

Liðið mitt - Sigurður Þór Jósefsson
Meira

Alla þingmenn undir fávísisfeldinn

Undanfarna daga, síðan ég tók sæti á Alþingi eftir nokkurra mánaða fæðingarorlof, hefur mér verið hugsað til samfélagsins og nánar tiltekið hvers konar samfélagi ég vil búa í og vera partur af. Í því samhengi verður mér oft hugsað til könnunar MMR, sem kom út á dögunum, og sýndi að tæplega þriðjungur þjóðarinnar telur lífið vera ósanngjarnt.
Meira