feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
27.06.2017
kl. 16.40
Undanfarna daga, síðan ég tók sæti á Alþingi eftir nokkurra mánaða fæðingarorlof, hefur mér verið hugsað til samfélagsins og nánar tiltekið hvers konar samfélagi ég vil búa í og vera partur af. Í því samhengi verður mér oft hugsað til könnunar MMR, sem kom út á dögunum, og sýndi að tæplega þriðjungur þjóðarinnar telur lífið vera ósanngjarnt.
Meira