Af hverju þurfum við ný Hvalfjarðargöng?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
26.09.2017
kl. 10.42
Ég skrifaði þessa grein í Skessuhornið fyrir nokkrum mánuðum. En held að hún eigi erindi við fleiri í kjördæminu, því útgjöld til vegamála eru takmörkuð, og því getur stórframkvæmd í vegamálum á einum stað haft áhrif á framkvæmdir annarsstaðar. Hér fyrir neðan er það sem er sagt, og það sem er rétt í þessu máli. Ég bendi áhugasömum á að lesa evrópureglurnar. Það er linkur á þær neðst.
Meira