feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
27.10.2017
kl. 16.33
Í komandi alþingiskosningum verður m.a. kosið um framtíð hinna dreifðu byggða, vöxt og viðgang þeirra. Bjarni Jónsson er ötull talsmaður landsbyggðarinnar og einn reyndasti sveitastjórnarmaður á Norðurlandi vestra, sem er dýrmæt reynsla fyrir alþingismann. Bjarni mun beita sér af alefli fyrir hagsmunum dreifbýlisins, nái hann kjöri, enda mun ekki af veita.
Meira