Aðsent efni

Sögusetur íslenska hestsins

Kristinn Hugason skrifar um hesta og menn :: :: Sögusetur íslenska hetsins (SÍH) var stofnað á Hólum í Hjaltadal árið 2001 af Hestamiðstöð Íslands, Byggðasafni Skagfirðinga og Hólaskóla. Sögusetrið var gert að sjálfseignarstofnun árið 2006, stofnaðilar; Byggðasafn Skagfirðinga og Hólaskóli. Á árinu 2014 var rekstrarformi SÍH breytt í sjálfseignarstofnun með staðfesta skipulagsskrá.
Meira

Þátttaka í samfélagi

Nú í vor fara fram sveitastjórnarkosningar og þá fer að hefjast umræða og mótun á nýrri bæjarstjórn í bryggjuskúrum og kaffistofum eða maður á mann niður í kaupfélagi.
Meira

Áhrifavaldar á samfélagsmiðlum

Áskorandi Dagný Úlfarsdóttir Ytra-Hóli A-Hún
Meira

Tækifæri á Norðurlandi vestra

Áskorandapenninn Guðmundur Haukur Hvammstanga
Meira

Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu

Framundan er ferðasýningin Mannamót sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna í samstarfi við Flugfélagið Erni. Á þessari sýningu koma saman ríflega 200 ferðaþjónustufyrirtæki af öllu landinu og kynna starfsemi sína fyrir gestum sem koma frá ferðaskrifstofum á höfuðborgarsvæðinu og erlendis frá, stoðkerfi ferðaþjónustunnar og úr ferðaþjónustutengdu námi. Ekki síður er mikilvægt að á þessum degi nota menn tækifærið til að hitta samstarfsaðila, efla tengslin og ræða stóru málin.
Meira

Er ánægð að mamma hafi ekki viljað henda mér út um gluggann

Áskorandapenninn - Þórdís Sigurðardóttir Sólheimagerði
Meira

Ekki vera á bremsunni

Áskorandi Aldís Olga Jóhannesdóttir Hvammstanga
Meira

Oss börn eru fædd

Það er við hæfi nú fyrir jólahátíðina, sem oft er líka nefnd fæðingarhátíð frelsarans, að vekja athygli á aðbúnaði fæðandi kvenna á Íslandi. Að mörgu leyti eru aðstæður framúrskarandi á alþjóðlega vísu. Við eigum vel þjálfað fagfólk og mæðra- og ungbarnavernd almennt vel skipulögð. Frávikin er þó sláandi. Konur á landsbyggðinni búa við mjög skerta þjónustu að þessu leyti.
Meira

Sókn í byggðamálum

Meira

Tíminn sem aldrei týnist

Áskorandi Helga Sigurðardóttir
Meira