Heim í sýsluna fögru :: Áskorandapenni Þuríður Hermannsdóttir á Akri
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
12.05.2022
kl. 16.08
Húnavatnssýslan hefur alltaf átt hug minn og hjarta. Þrátt fyrir að hafa frá barnsaldri gengið í skóla annars staðar er ég svo heppin að eiga yndislegar ömmur, afa og frænkur sem tóku sveitastelpuna inn við hvert tækifæri sem gafst. Eftir að hafa lokið námi í búvísindum á Hvanneyri ásamt dýralæknanámi í Slóvakíu gat ég svo loksins flutt alfarið heim að Akri og tekið fullan þátt í sauðfjárbúskapnum. Ég starfa nú sem dýralæknir hjá Dýraspítalanum í Glæsibæ, með starfssvæði í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu.
Meira