Aðgerðir í leikskólamálum í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
01.07.2022
kl. 14.00
Það hefur varla farið fram hjá neinum að vöntun er á starfsfólki víða í atvinnulífinu. Skagafjörður er engin undantekning hvað það varðar. Erfiðleikar við að manna vinnustaði eins og leikskóla hefur hvað mest áhrif á atvinnulífið og veldur fjölskyldum erfiðleikum, enda erfitt að vera í óvissu um hvað tekur við að fæðingarorlofi loknu eða jafnvel hvort hægt sé að flytja í nýtt sveitarfélag.
Meira