Unglingadeildin Trölli :: Hafdís Einarsdóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
06.11.2022
kl. 10.14
Unglingadeildin okkar, Trölli, var stofnuð árið 1992 og hefur því verið starfrækt í þrjátíu ár. Í upphafi starfsins var unglingadeildin Trölli sér eining innan SVFÍ (Slysavarnarfélags Íslands). Undanfarin ár hefur hún hins vegar verið rekin sem hluti af björgunarsveitinni Skagfirðingasveit.
Meira
