Íslendingar og víkingaruglið :: Leiðari Feykis
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni	
		
					01.09.2022			
	
		kl. 08.24	
	
	
		Ég rakst á umfjöllun á Vísi.is á dögunum þar sem segir frá því að hinn ástsæli þjóðháttafræðingur Árni Björnsson hafi í samtali við Ísland í dag gagnrýnt harðlega sviðsetningu víkingaviðureignar sem var einn liður í dagskrá víkingafélagsins Rimmugýgjar á Menningarnótt í samstarfi við Þjóðminjasafnið.
Meira
		
						
								
