Hugleiðing um skóla- og vegamál :: Áskorandapenninn Leó Örn Þorleifsson - Hvammstanga
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
24.09.2022
kl. 10.13
Við sem búum á Norðurlandi vestra þekkjum það vel að stór hluti grunnskólabarna á svæðinu þarf að ferðast um langan veg daglega með skólabílum til að sækja skóla í sínu sveitarfélagi. Oft á tíðum eru þessi ferðalög um óttalegar vegleysur sem er engum bjóðandi og þá allra síst ungum börnum. Til viðbótar löngum ferðatíma og slæmum vegum bætist svo íslenska veðráttan.
Meira
