Tækifæri til sóknar í Húnaþingi vestra
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
11.05.2022
kl. 13.11
Í Húnaþingi vestra hefur alltaf verið gott að vera en betur má ef duga skal. Síðustu fimmtán ár hef ég komið reglulega heim og haldið góðum tengslum við mitt fólk hér á svæðinu, hvort sem það er með heimsókn á Hvammstanga í foreldrahús eða í sumarbústað í Vesturhópinu.
Meira