Hvernig eflum við mannauðinn?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
13.05.2022
kl. 09.39
Það dýrmætasta sem við eigum er góð heilsa. Hér á orðatiltækið ,,enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ einstaklega vel við. Að vera hluti af heild, hvort sem það er á vinnustað eða í félags- og tómstundastarfi, tel ég afar mikilvægt, því öll viljum við eiga samleið með öðrum í gegnum lífið. Nú á tímum er aukin umræða um mikilvægi andlegrar heilsu og áhrif hennar á líkamlega heilsu einstaklings.
Meira
