Styrkur skiptir máli
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
06.05.2022
kl. 16.11
Á tíma okkar sem þingmenn NV-kjördæmis hefur verið ánægjulegt að eiga samstarf við alla sveitarstjórnarmenn í Húnaþingi vestra. Samhugur, samtakamáttur og öflug málafylgja eru orð sem koma í hugann. Það hafa líka náðst fram stór og mikil framfaramál og sveitarfélagið verið í fararbroddi margra metnaðarfullra verkefna. Til að bæta búsetuskilyrði og efla mannlíf. Mörg verkefni hafa náð fram, en okkur eru vafalaust líka ofarlega í huga verkefnin sem blasa við og hafa ekki náð fram, eins og við helst vildum.
Meira