Samstaða og bjartsýni í Húnaþingi vestra - Áskorandi Guðmundur Haukur Sigurðsson Hvammstanga
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
06.03.2021
kl. 08.33
Í upphafi nýs árs þá tíðkast gjarnan að líta um öxl og eins að horfa aðeins fram á veginn. Við hér í Húnaþingi vestra höfum tvö síðustu ár þurft að fást við ýmiss krefjandi verkefni sem reynt hafa á íbúana og þeir sýnt hvers þeir eru megnugir. Rifjum upp þrennt sem mér finnst standa upp úr.
Meira