Stuttbuxnagöngur í Deildardal - Hjalti Þórðarson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
20.09.2020
kl. 12.38
Göngur eru skemmtilegur hluti sveitastarfa og árið 2010 voru verulega eftirminnilegar göngur sem hægt er með góðu móti að kalla hitagöngurnar miklu. Þessar línur voru páraðar á blað í minnispunktum um Meira og minna sannar gangnasögur.
Meira