Til þess eru vítin að varast þau
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
16.12.2020
kl. 11.17
Í foreldrahúsum var því iðulega haldið til haga að siðir, venjur og reglur væru mannanna verk og þeim væri hægt að breyta. Það tók mig smá tíma að átta mig almennilega á inntakinu. Þetta gildir í báðar áttir. Mannanna verk eru ekki öll af hinu góða og það sama á við um breytingar. Þrátt fyrir góðan hug og göfug markmið fer ósjaldan eitthvað úrskeiðis þegar skipt er um kúrs.
Meira