Torskilin bæjarnöfn - Sneis í Laxdádal
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
10.04.2021
kl. 08.41
Allar heimildir, eldri og yngri, hafa nafnið óbreytt með öllu: Sneis (sjá m.a. DI. III., bls.448, frumskrift á skinni, gerð 1470, en brjefið er frá árinu 1390. Jarðabækur allar: Sneis) og ná þær frá árinu 1390. Samnefni eru engin til svo jeg viti, að undanteknu örnefninu Sneisargil í Dalasýslu (DI. III. 729. Gamalt landamerki fyrir Sælingsdalstungu).
Meira
