Minningar um áramót - Áskorandi Gunnar S. Sigurðsson Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
30.01.2021
kl. 09.18
Það er góðra manna siður að staldra aðeins við um áramótin og rifja upp hvað liðið ár hefur borið í skauti sínu. Ekki ætla ég að kafa í þá atburði. Það er svo rækilega gert í fjölmiðlum dag hvern. Engu að síður óska ég öllum löndum mínum farsældar á komandi ári og votta þeim samúð sem eiga um sárt að binda.
Meira