Valgarður Lyngdal Jónsson sækist eftir fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
24.03.2021
kl. 10.41
Ég heiti Valgarður Lyngdal Jónsson, er grunnskólakennari á Akranesi og forseti bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar. Ég býð mig fram í fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2021. Eiginkona mín er Íris Guðrún Sigurðardóttir aðstoðarleikskólastjóri og eigum við þrjú börn og einn dótturson.
Meira
