Íþróttakeppnir sagan rakin áfram ásamt nokkrum orðum um mótsbrag fyrri tíðar og merkan brautryðjanda - Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
31.01.2021
kl. 08.01
Kæru lesendur ég óska ykkur öllum góðs og gæfuríks árs, árið 2020 er nú horfið veg allrar veraldar og þótt alls ekki sé hægt að segja að allt sem því tengist þurfi endilega að hafa verið slæmt er heildarorðspor þess með eindæmum. Horfum þó vonglöð fram um veg á nýbyrjuðu ári og verður nú samantekt um sögu hestaíþrótta á Íslandi hér framhaldið en fyrst skal vikið ögn að mótsbrag fyrri ára.
Meira