Upphaf íþróttakeppna - Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
31.10.2020
kl. 08.03
Á síðustu misserum hafa birst reglulega hér í Feyki greinar frá Sögusetri íslenska hestsins um hvaðeina sögulegt sem snertir hesta og hestamennsku. Greinar þessar eru jafnframt birtar í vefútgáfu Feykis og eru aðgengilegar á heimasíðu SÍH, undir linknum: http://www.sogusetur.is/is/fraedsla/greinar-forstodumanns-i-feyki Sérstök áhersla hefur verið lögð á að varpa ljósi á ýmislegt sem snertir þróun hestamennskunnar og þá hvað helst sýninga og keppna á hestum.
Meira