Skyttudalur Í Laxárdal - Torskilin bæjarnöfn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
07.02.2021
kl. 11.16
Þannig er bærinn alment nefndur nú, og það er sett sem aðalnafnið í Fasteignabókinni (bls. ll2). En það er með öllu rangt. Rjetta nafnið, Skytna-, hefir einmitt haldist við fram um miðja síðustu öld (sbr. Ný. J.bók), en samt hefir bólað á afbökun um 1700: „Skipna-“ („Nú alm. Skipna-„ Á. M. Jarðabók 1703). Svo hefir það horfið aftur, en afbakast að nýju í Skyttu-. Elzta vitnið um nafnið er landamerkjabrjef Bólstaðarhlíðar 1382, því þar er ritað: „Skytnadalsbotnar“ (landamerki) (DI. III. 360).
Meira
