Bílavesen - Áskorendapenninn Bryndís Þóra Bjarman, brottfluttur Króksari
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
22.05.2021
kl. 08.22
Ég vil byrja á að þakka vinkonu minni, fyrrum nágranna á Sauðárkróki og frænku, Önnu Elísabetu Sæmundsdóttur fyrir að skora á mig – eða ekki. Ég sagði óvart strax „já“ þegar hún bað mig um að taka við keflinu, enda hef ég alltaf verið svo hlýðin… og löghlýðin, sem tengist að einhverju leyti því efni sem ég skrifa um hér að neðan.
Meira
