Torskilin bæjarnöfn - Skoptastaðir í Svartárdal
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
27.12.2020
kl. 08.01
Mjer finst rjett að taka þetta nafn með, þótt áður hafi verið bent á rjetta nafnið: Skopta (sjá Safn lV. bls. 433). Því að öðru leyti er það alveg órannsakað. Frumheimild þessa nafns er að finna í fjárheimtuskrá Þingeyrarklausturs árið 1220 (eða fyr). Klaustrinu er þar eignaður sauðatollur á „Scoptastodom“ (DI. I. 400).
Meira