Samfélagið okkar :: Áskorendapenninn Sigríður Ólafsdóttir Víðidalstungu
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
22.03.2021
kl. 09.13
Í upphafi langar mig til að þakka kærlega fyrir áskorunina, ég er nefnilega þeim hæfileika gædd að vera aldrei andlausari í skrifum en þegar skorað er á mig að skrifa eitthvað, hæfileiki sem væri nú líklega sérstakt rannsóknarefni en það er annað mál.
Meira