Með landið að láni - Áskorandi Ingvar Björnsson á Hólabaki
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
09.05.2020
kl. 10.25
Sem bóndi á ég allt mitt undir sól og regni og þeim gæðum sem náttúran færir mér. Bændur framtíðarinnar verða í sömu stöðu og ég en þeir munu einnig eiga sitt undir því hvernig ég og mín kynslóð mun skila landinu áfram til þeirra.
Meira
