Lína Langsokkur – Þvílík skemmtun maður!!
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
24.10.2019
kl. 14.58
Ég og 9 ára dóttir mín örkuðum spenntar inn í Bifröst, tilbúnar í að heimsækja Sjónarhól, Línu og vini hennar. Mjög langt er síðan ég hef séð leikritið, og var ég því búin að gleyma hversu ótrúlega fyndið þetta verk er, og magavöðvarnir allskostar óundirbúnir fyrir komandi átök þar sem ég hló næstum allan tímann!
Meira