Arfur Miklabæjar-Solveigar - Pistill Byggðasafns Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
22.09.2019
kl. 08.45
Á dögunum bárust Byggðasafni Skagfirðinga merkisgripir. Um er að ræða skartgripi, tvær litlar kúpur og pinna sem fylgir þeim. Skartgripir þessir eru í sjálfu sér tiltölulega einfaldir og látlausir, en það sem gerir þá sérstaka er saga þeirra, sem er samofin einni þekktustu þjóðsögu Skagfirðinga, nefnilega sögunni af Miklabæjar-Solveigu.[1]
Meira