Í lok fyrstu vinnuviku í samkomubanni
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
20.03.2020
kl. 13.40
Ekki hefur farið fram hjá íbúum Skagafjarðar eða landsins alls að þegar klukkan sló eina mínútu yfir miðnætti aðfaranótt sl. mánudags, þá gekk í gildi samkomubann á Íslandi sem stendur yfir næstu fjórar vikurnar, eða til 13. apríl kl. 00:01.Þetta er í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins sem slíkt bann er sett en markmiðið er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem fer nú um heim allan.
Meira
