Kostnaður Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna Aðalgötu 21
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
08.09.2019
kl. 08.03
Í liðinni viku fékk ég loks svör við fyrirspurnum mínum varðandi kostnað sveitarfélagins við endurbætur húsanna við Aðalgötu 21. Þar kemur fram að heildarkostnaður við framkvæmdir húsanna er nú tæpar 318 milljónir króna. Verkið er því komið 118 milljónir fram yfir upphaflega áætlun sem hljóðaði upp á 200 milljónir króna og er þó enn ekki lokið. Stærsti kostnaðarliðurinn eru iðnaðarmenn á tímakaupi, ásamt kostnaði við uppihald þeirra hér þar sem þeir komu annarsstaðar frá.
Meira