Ég mun ná þessum 100 leikjum! – Liðið mitt … Brynhildur Ósk Ólafsdóttir - Manchester United
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
25.01.2020
kl. 08.03
Brynhildur Ósk Ólafsdóttir á Sauðárkróki gerði garðinn frægan með meistaraflokki Tindastóls á árum áður í fótboltanum. Hennar fyrsti skráði meistaraflokksleikur var á móti Sindra í B riðli 1. deildar kvenna í maí 2008 en þá var Brynhildur 15 ára gömul en síðasti leikurinn var níu árum síðar gegn ÍA í maí 2017. Alls lék hún 97 meistaraflokksleiki og skoraði fimm mörk. Brynhildur svara spurningum í Liðinu mínu þessa vikuna.
Meira
