Torskilin bæjarnöfn - Gottorp í Vesturhópi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
09.06.2019
kl. 10.17
Í Árbókum Espólíns er bæjarins getið á þessa leið:
„Árið 1692 fjell sandur yfir Ásbjarnarnes í Vesturhópi, þar Barði Guðmundarson bjó fyrrum, ok tók bæinn allan ok túnið. Þann sand allan dreif úr Þingeyrasandi í norðanveðri, en á tanga af jörðunni var síðan settr annar bær ok kallaðr Gottrúp. Þar var l0 hundraða Ieiga.“ (Árb. Esp. VIII. bls. 35.)
Meira