Ungir Húnvetningar æfðu með fagmönnum í körfuboltafaginu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni
23.09.2025
kl. 15.59
Um helgina var spilaður körfubolti á Skagaströnd en þar mættust karlalið Fjölnis, Snæfells og Þórs Akureyri, spiluðu innbyrðist og brýndu vopn og samspil fyrir komandi átök í 1. deildinni í vetur. Þá buðu leikmenn Snæfells og Fjölnis ungum Húnvetningum upp á ókeypis námskeið í þessari skemmtilegu íþrótt sem körfuboltinn er.
Meira