Austurdalur tók vel á móti kirkjugestum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
05.08.2025
kl. 10.50
Hin árlega Ábæjarmessa fór fram á sunnudaginn 3.ágúst í góðu veðri. Alls skrifuðu 120 manns í gestabók og geta fáar kirkjur í Skagafirði státað af svo góðri kirkjusókn. Sumir komu akandi, aðrir gangandi og enn aðrir ríðandi. Margir tóku með sér nesti og gerðu úr þessu lautarferð í leiðinni.
Meira