JÓLIN MÍN | Uppáhaldskökusortin breytist oft á milli ára
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
21.12.2025
kl. 13.35
Ingibjörg Signý Aadnegard er fjögurra barna móðir á Blönduósi þar sem hún býr með Jóni Antoni. Hún starfar sem stuðningsfulltrúi í Húnaskóla. Hún var að sjálfsögðu klár í slaginn þegar Feykir bað hana að segja frá jólunum sínum.
Meira
