Brunavarnir Austur-Húnvetninga kaupa nýtt húsnæði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.01.2020
kl. 09.04
Á fundi sveitarstjórnar Blönduóss sem haldinn var sl. fimmtudag, þann 16. janúar, samþykkti sveitarstjórn, fyrir sitt leyti, fyrirliggjandi kauptilboð Brunavarna Austur-Húnvetninga í fasteign að Efstubraut 2 á Blönduósi.
Meira
