Ofankomur sem ekki þarf að æsa sig yfir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.11.2019
kl. 09.34
Spámenn Veðurklúbbsins á Dalbæ komu saman til fundar í gær og fóru yfir spágildi síðasta mánaðar. Fundur hófst kl 14 og voru allir fundarmenn, 13 talsins, mjög sáttir með hvernig spáin gekk eftir. Nýtt tungl sem kviknaði 28. október í norðaustri er mánudagstungl og verður ríkjandi fyrir nóvember. Nýtt tungl kviknar síðan 26. nóvember og hafa fundarmenn góða tilfinningu fyrir því.
Meira