María Finnbogadóttir Íslandsmeistari í svigi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.04.2019
kl. 13.59
Skíðadeild Tindastóls eignaðist í gær Íslandsmeistara í svigi á skíðamóti Íslands sem fram fór í Böggvisstaðafjalli við Dalvík og þar með sinn fyrsta í Alpagreinum. María Finnbogadóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði bæði í flokki 18-20 ára stúlkna og fullorðinsflokki kvenna.
Meira