21 flóttamaður væntanlegur í næsta mánuði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.04.2019
kl. 11.05
Íbúum Blönduósbæjar mun fjölga um 21 í næsta mánuði þegar hópur flóttamanna, fjórar fjölskyldur frá Sýrlandi, flytur til bæjarins. Um er að ræða eina fjögurra manna fjölskyldu, eina fimm manna og tvær sex manna, þar af eru 12 börn og ein 17 ára stúlka. Sagt er frá þessu á huni.is í dag.
Meira