15 dælustöðvar hitaveitu keyrðar á varaaflsvélum í desemberóveðrinu
feykir.is
Skagafjörður
23.01.2020
kl. 08.25
Farið var yfir greinargerð Skagafjarðarveitna vegna óveðurs dagana 10. til 13. desember sl. á fundi veitunefndar Svf. Skagafjarðar. Þar kom fram að langflestar dælustöðvar hitaveitu séu búnar varaaflsvélum sem fara sjálfkrafa í gang við rafmagnsleysi.
Meira
