Íþrótta- og útivistardagur grunnskólanna í Húnavatnssýslum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.04.2019
kl. 15.43
Grunnskólarnir í Húnavatnssýslum héldu sinn árlega íþrótta- og útivistardag á Blönduósi í gær. Þangað mættu um 150 nemendur 7.-10. bekkja Blönduskóla, Höfðaskóla, Húnavallaskóla og Grunnskóla Húnaþings vestra og vörðu deginum saman við alls kyns hreyfingu og útivist.
Meira