Samið við Vinnuvélar Símonar vegna hitaveitu og strenglögn
feykir.is
Skagafjörður
11.04.2019
kl. 08.50
Í lok síðasta mánaðar voru opnuð tilboð í vinnuhluta verksins „Hofsós - Neðri Ás vinnuútboð 2019, hitaveita og strenglögn,“ hjá Sveitarstjórn Skagafjarðar. Tvö tilboð bárust í verkið; frá Steypustöð Skagafjarðar og Vinnuvélum Símonar. Gert er ráð fyrir um 47 tengingum í þessum áfanga og er vatnsþörfin í kringum 3,8 l/sek. og er viðbót við veitukerfið frá Hrolleifsdal.
Meira