Skíðasvæðið í Tindastól heitir nú AVIS skíðasvæðið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.10.2019
kl. 08.01
Í gær var undirritaður á skíðasvæði Tindastóls samstarfssamningur skíðadeildar Tindastóls og bílaleigunnar AVIS sem hefur það að markmiði að „gera gott fyrir báða aðila“, eins og Viggó Jónsson, framkvæmdastjóri skíðadeildarinnar og Axel Gómez, framkvæmdastjóri AVIS, orðuðu það.
Meira