„Á þessu aldursskeiði þarf fólk ekki að lesa annað en það sem það vill“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.11.2019
kl. 13.05
Það var Ásgerður Pálsdóttir á Geitaskarði í Langadal sem sagði lesendum Feykis frá eftirlætisbókunum sínum í Bók-haldinu í 48. tbl. Feykis 2018. Ásdís segist vera komin í náðarfaðm eftirlaunanna en á sumrin rekur hún ferðaþjónustu á Geitaskarði þar sem hún býr. Ásgerður er alin upp á miklu bókaheimili og segist alla tíð hafa lesið mikið og lesefnið er fjölbreytilegt. Hún er fastagestur á bókasafninu á Blönduósi en auk þess kaupir hún sér bækur reglulega.
Meira