Íslandsmeistarinn í Vaxtarrækt lagði allt í undirbúninginn
feykir.is
Skagafjörður
30.04.2019
kl. 08.01
Íslandsmeistarinn í vaxtarrækt, Gunnar Stefán Pétursson frá Sauðárkróki, hampaði titlinum á skírdag eftir harða keppni frá Sigurkarli Aðalsteinssyni. Leiðin að titlinum er löng og ströng, stífar æfingar og niðurskurður á fitu tekur um hálft ár.
Meira