Tónleikar um áramót með Karlakórnum Heimi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.12.2019
kl. 15.40
Hinir árlegu áramótatónleikar Karlakórsins Heimis verða venju samkvæmt í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Að þessu sinni fara þeir fram laugardaginn 28. desember og hefjast kl. 20:30 að staðartíma.
Meira
