Fjórir hektarar lands hafa myndast á Eyrinni á 27 árum
feykir.is
Skagafjörður
28.03.2019
kl. 11.56
Fyrr í vikunni lauk Norðurtak við að leggja grjótgarð út frá fjörunni neðan athafnasvæðis hafnarinnar á Sauðárkróki með það að markmiði að vinna frekara land. Frá árinu 1978 hafa myndast um 5,8 hektarar, eða 58 þúsund fermetrar, af landi á hafnarsvæðinu sem Gönguskarðsáin og norðanáttin skila að landi með hjálp sandfangara og grjótgarða.
Meira