Ný vefgátt um vöktun veiðiáa
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.04.2019
kl. 11.22
Hafrannsóknastofnun hefur opnað á heimasíðu sinni sérstaka vefgátt um vöktun veiðiáa þar sem finna má fjölþættar upplýsingar sem varða laxeldi í sjó og vöktun veiðiáa í sambandi við það. Þrettán ár á Norðurlandi vestra falla inn í vöktunina allt frá Víkurá í gamla Bæjarhreppi og austur að Fossá á Skaga.
Meira